Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 16:00 Erling Braut Haaland fagnar marki sínu á móti Liverpool á Anfield. Getty/Simon Stacpoole Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira