Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 31. október 2019 06:45 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Fréttablaðið/Eyþór Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Hagnaður bankans nam 2,1 milljarði króna og stóð í stað á milli ára en hagnaður af reglulegri starfsemi nam 3 milljörðum króna og hækkaði um 100 milljónir. Hreinar vaxtatekjur námu 8,4 milljörðum króna og jukust einnig um 100 milljónir á milli ára. Vaxtamunur bankans var 2,7 prósent en hann var 3 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Þá hækkuðu hreinar þóknunartekjur úr 2,9 milljörðum króna í 3,1 milljarð. Í uppgjörstilkynningu bankans var haft eftir Birnu Einarsdóttur bankastjóra að neikvæðar virðisbreytingar, sem meðal annars má rekja til þess að nokkuð hefur hægt á efnahagslífinu, hefðu dregið úr afkomu og arðsemi. Á móti hafi kostnaðarhlutfall farið lækkandi. Í október lækkaði Fjármálaeftirlitið lágmarkskröfu um eigið fé Íslandsbanka úr 19,3 prósentum í 18,8 prósent. Lækkunin er rakin til minni áhættu í rekstri bankans. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sjá meira
Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Hagnaður bankans nam 2,1 milljarði króna og stóð í stað á milli ára en hagnaður af reglulegri starfsemi nam 3 milljörðum króna og hækkaði um 100 milljónir. Hreinar vaxtatekjur námu 8,4 milljörðum króna og jukust einnig um 100 milljónir á milli ára. Vaxtamunur bankans var 2,7 prósent en hann var 3 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Þá hækkuðu hreinar þóknunartekjur úr 2,9 milljörðum króna í 3,1 milljarð. Í uppgjörstilkynningu bankans var haft eftir Birnu Einarsdóttur bankastjóra að neikvæðar virðisbreytingar, sem meðal annars má rekja til þess að nokkuð hefur hægt á efnahagslífinu, hefðu dregið úr afkomu og arðsemi. Á móti hafi kostnaðarhlutfall farið lækkandi. Í október lækkaði Fjármálaeftirlitið lágmarkskröfu um eigið fé Íslandsbanka úr 19,3 prósentum í 18,8 prósent. Lækkunin er rakin til minni áhættu í rekstri bankans.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sjá meira