Rivaldo segir Neymar að koma sér burt frá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 07:00 Þakkar Neymar fyrir sig hjá PSG næsta sumar? vísir/getty Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Franski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo.
Franski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira