Pólsk fyrirsæta traðkar á íslenskum mosabreiðum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 30. október 2019 07:00 Julia Kuczynska á Christian Dior sýningunni í Parísarborg þann 24. september. Hún rekur tískusíðuna Maffashion. Nordicphotos/Getty Pólska ofurfyrirsætan Julia Kuczynska, sem jafnframt heldur úti tískuvefsíðunni Maffashion, er harðlega gagnrýnd í pólskum lífsstílsmiðlum, svo sem Pudelek og Plotek, fyrir að traðka á íslenskum mosa. Julia var hér á landi til að taka upp auglýsingu fyrir fataframleiðanda. Á myndunum sést hún ásamt tökuliði sínu greinilega fara inn á mosagróin svæði sem afmörkuð eru með bandi. En samkvæmt 17. grein laga um náttúruvernd segir að forðast skuli að „eyða eða spilla gróðri með mosa-, lyng- eða hrísrifi“. Í pólskum miðlum er Julia sögð hafa brotið íslensk lög og sé það sérstaklega ámælisvert í ljósi þess að fólk í tískugeiranum er í auknum mæli að taka upp umhverfisvænan lífsstíl, beita sér fyrir náttúruvernd og vekja athygli á loftslagsvánni. Ekki liggur fyrir hvar nákvæmlega Julia og tökulið hennar fóru inn á mosalendurnar, en hún birti myndir á samfélagsmiðlasíðu sinni. Mosi er hægvaxta planta og það getur tekið hann áratugi að jafna sig. Mál þar sem mosalendur hafa verið eyðilagðar vegna utanvegaaksturs hafa komið inn á borð lögreglu og menn hlotið sektargreiðslur fyrir. Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Pólska ofurfyrirsætan Julia Kuczynska, sem jafnframt heldur úti tískuvefsíðunni Maffashion, er harðlega gagnrýnd í pólskum lífsstílsmiðlum, svo sem Pudelek og Plotek, fyrir að traðka á íslenskum mosa. Julia var hér á landi til að taka upp auglýsingu fyrir fataframleiðanda. Á myndunum sést hún ásamt tökuliði sínu greinilega fara inn á mosagróin svæði sem afmörkuð eru með bandi. En samkvæmt 17. grein laga um náttúruvernd segir að forðast skuli að „eyða eða spilla gróðri með mosa-, lyng- eða hrísrifi“. Í pólskum miðlum er Julia sögð hafa brotið íslensk lög og sé það sérstaklega ámælisvert í ljósi þess að fólk í tískugeiranum er í auknum mæli að taka upp umhverfisvænan lífsstíl, beita sér fyrir náttúruvernd og vekja athygli á loftslagsvánni. Ekki liggur fyrir hvar nákvæmlega Julia og tökulið hennar fóru inn á mosalendurnar, en hún birti myndir á samfélagsmiðlasíðu sinni. Mosi er hægvaxta planta og það getur tekið hann áratugi að jafna sig. Mál þar sem mosalendur hafa verið eyðilagðar vegna utanvegaaksturs hafa komið inn á borð lögreglu og menn hlotið sektargreiðslur fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira