Aldrei munaði meiri en tveimur mörkum á liðunum en að lokum voru það Haukarnir sem komust burt með stigin tvö eftir dramatískar lokamínútur.
Adam Haukur Baumruk fékk að líta rautt spjald um miðjan síðari hálfleik en atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ríkharður Óskar Guðnason gerði leiknum góð skil í Sportpakkanum í kvöld þar sem má sjá rauða spjaldið, helstu atvik og viðtöl frá leiknum í gær.