Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2019 10:30 Brad Pitt og Adam Sandler fóru vel yfir málin. Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. Þar spjalla þeir einfaldlega saman í fimmtíu mínútur og sitja hvor á móti öðrum. Samtalið fer víða og meðal annars ræða þeir um nýjustu verkefni sín og ferilinn í heild sinni. Pitt fer til að mynda ítarlega yfir samband sitt við leikstjórann Quentin Tarantino en hann fór með eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd hans Once Upon a Time ... in Hollywood. Sandler þekkir Tarantino einnig nokkuð vel en þeir störfuðu lítillega saman á sínum tíma í Saturday Night Live. Samtal leikaranna hefur slegið í gegn á YouTube og þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á myndbandið 1,3 milljón sinnum. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. Þar spjalla þeir einfaldlega saman í fimmtíu mínútur og sitja hvor á móti öðrum. Samtalið fer víða og meðal annars ræða þeir um nýjustu verkefni sín og ferilinn í heild sinni. Pitt fer til að mynda ítarlega yfir samband sitt við leikstjórann Quentin Tarantino en hann fór með eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd hans Once Upon a Time ... in Hollywood. Sandler þekkir Tarantino einnig nokkuð vel en þeir störfuðu lítillega saman á sínum tíma í Saturday Night Live. Samtal leikaranna hefur slegið í gegn á YouTube og þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á myndbandið 1,3 milljón sinnum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira