Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 09:44 Leikarinn ástsæli er 69 ára gamall. Getty/Mondadori Portfolio Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.Murray hefur lengi verið orðaður við endurkomu í hlutverkið en ekkert hefur fengist staðfest fyrr en að Dan Aykroyd, sem ekki bara lék í heldur skrifaði upphaflegu Ghostbusters-myndina árið 1984, staðfesti endurkomu Murray í útvarpsviðtali í The Greg Hill Show.Í viðtalinu greindi Aykroyd frá því að Murray hafi þegar lokið vinnu sinni við myndina, sömu sögu er að segja af leikkonunum Annie Potts og Sigourney Weaver sem báðar léku hlutverk í Ghostbusters I og II.Murray, Potts og Weaver verða þó ekki í neinum aðalhlutverkum því myndin mun að mestu fjalla um persónur leiknar af Disney-stjörnunni Mckenna Grace, Finn Wolfhard úr Stranger Things, leikkonunni Carrie Coon og leikaranum Paul Rudd. Áætlað er að Ghostbusters 2020 verði frumsýnd ytra í júlí á næsta ári. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.Murray hefur lengi verið orðaður við endurkomu í hlutverkið en ekkert hefur fengist staðfest fyrr en að Dan Aykroyd, sem ekki bara lék í heldur skrifaði upphaflegu Ghostbusters-myndina árið 1984, staðfesti endurkomu Murray í útvarpsviðtali í The Greg Hill Show.Í viðtalinu greindi Aykroyd frá því að Murray hafi þegar lokið vinnu sinni við myndina, sömu sögu er að segja af leikkonunum Annie Potts og Sigourney Weaver sem báðar léku hlutverk í Ghostbusters I og II.Murray, Potts og Weaver verða þó ekki í neinum aðalhlutverkum því myndin mun að mestu fjalla um persónur leiknar af Disney-stjörnunni Mckenna Grace, Finn Wolfhard úr Stranger Things, leikkonunni Carrie Coon og leikaranum Paul Rudd. Áætlað er að Ghostbusters 2020 verði frumsýnd ytra í júlí á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein