500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 13:37 Í dag verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr nýjum Loftslagssjóði. Vísir/Vilhelm Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur. Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur.
Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira