Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. nóvember 2019 19:00 Mennirnir þrír. Andrew Stewart til vinstri, Alfred Chestnut fyrir miðju í köflóttum jakka og svo Ransom Watkins með fallegt, fjólublátt bindi. Vísir/AP Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“ Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira