Hreyfillinn logaði skömmu eftir flugtak Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2019 22:18 Hér sést eldurinn í öðrum hreyflinum vel. Skjáskot/twitter Eldur kviknaði í hreyfli flugvélar af gerðinni Boeing 777 á vegum flugfélagsins Philippine Airlines skömmu eftir flugtak á fimmtudag. Vélinni var nauðlent skömmu síðar. Flugvélin var á leið til Manila á Filippseyjum og tók á loft frá alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Henni var þó snúið við nær tafarlaust eftir að sprenging varð í öðrum hreyflinum. Í tilkynningu frá flugfélaginu er atvikið rakið til „tæknilegs vandamáls“ í hreyflinum. Engan úr hópi samtals 342 farþega og átján áhafnarmeðlima sakaði. Þá segir í tilkynningu félagsins að vélin hafi aðeins verið í loftinu í um fimmtán mínútur. Myndbönd af atvikinu hafa vakið töluverða athygli á netinu. Hluta þeirra má sjá hér að neðan.A Philippine Airlines flight made an emergency landing at LAX shortly after takeoff when reported engine failure and flames were visible.Passengers disembarked once the flight landed back at the airport. https://t.co/J5BDSvH87J pic.twitter.com/wBRK8SSEhP— ABC News (@ABC) November 21, 2019 Footage from inside Philippine Airlines Flight 113 shared with me from the woman who shot this, she says she started praying and that's when the plane banked back to LAX. @KFIAM640 pic.twitter.com/NnNC68cgsa— Kris Ankarlo (@KrisAnkarlo) November 21, 2019 Og í þessum spilara má sjá myndband BBC um atvikið. Bandaríkin Filippseyjar Fréttir af flugi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Eldur kviknaði í hreyfli flugvélar af gerðinni Boeing 777 á vegum flugfélagsins Philippine Airlines skömmu eftir flugtak á fimmtudag. Vélinni var nauðlent skömmu síðar. Flugvélin var á leið til Manila á Filippseyjum og tók á loft frá alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Henni var þó snúið við nær tafarlaust eftir að sprenging varð í öðrum hreyflinum. Í tilkynningu frá flugfélaginu er atvikið rakið til „tæknilegs vandamáls“ í hreyflinum. Engan úr hópi samtals 342 farþega og átján áhafnarmeðlima sakaði. Þá segir í tilkynningu félagsins að vélin hafi aðeins verið í loftinu í um fimmtán mínútur. Myndbönd af atvikinu hafa vakið töluverða athygli á netinu. Hluta þeirra má sjá hér að neðan.A Philippine Airlines flight made an emergency landing at LAX shortly after takeoff when reported engine failure and flames were visible.Passengers disembarked once the flight landed back at the airport. https://t.co/J5BDSvH87J pic.twitter.com/wBRK8SSEhP— ABC News (@ABC) November 21, 2019 Footage from inside Philippine Airlines Flight 113 shared with me from the woman who shot this, she says she started praying and that's when the plane banked back to LAX. @KFIAM640 pic.twitter.com/NnNC68cgsa— Kris Ankarlo (@KrisAnkarlo) November 21, 2019 Og í þessum spilara má sjá myndband BBC um atvikið.
Bandaríkin Filippseyjar Fréttir af flugi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent