Tuchel ósáttur með ferð Neymar til Spánar: „Ég er ekki pabbi hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2019 23:30 Tuchel leist ekki vel á ferð Neymar til Madríd í landsleikjahléinu. vísir/getty Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku.
Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira