Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Arnar Björnsson skrifar 21. nóvember 2019 18:15 Tomisck skoraði 44 stig gegn Þór, þ.á.m. sigurkörfuna. vísir/daníel Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00
Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum