Þrjár sárar minningar og ein tillaga Katrín Oddsdóttir skrifar 20. nóvember 2019 10:00 1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrunið Katrín Oddsdóttir Samherjaskjölin Stjórnarskrá Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Nýbygging þýðir ekki gallalaus eign Annþór Kristján Karlsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar