Sendingum fjölgað um 140 prósent í kjölfar stóru, erlendu verslunardaganna Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. desember 2019 10:47 Dagarnir sem um ræðir eru hinir svokölluðu svarti föstudagur (e. black friday), netmánudagur (cyber monday) og dagur einhleypra (e. singles day). Vísir/vilhelm Fjöldi innlendra sendinga, sem koma til Íslandspósts í kjölfar hinna stóru netverslunardaga sem hafa fest sig í sessi hér á landi síðustu ár, hefur aukist um 140 prósent frá því árinu 2015. Þá varð 43 prósent aukning í sendingunum á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Dagarnir sem um ræðir eru hinir svokölluðu svarti föstudagur (e. black friday), netmánudagur (cyber monday) og dagur einhleypra (e. singles day). Í tilkynningu segir að fjöldi netverslana sem bjóði afsláttarkjör á þessum dögum sé sífellt að fjölga. Búast megi við áframhaldandi þróun í þessa átt á komandi árum. „Íslendingar eru að versla meira á netinu og innlend netverslun er sífellt að verða stærri þáttur í verslun landsmanna,“ segir í tilkynningu. Neytendur fagna eflaust margir þeim tilboðum sem verslanir bjóða upp á áðurnefnda daga. Aðrir hafa þó sett þessa miklu neysludaga, sem byggja á því að neytendur kaupi sem mest, í samhengi við umhverfismál. Þannig hefur verið bent á að neysluvenjur nútímans stuðli að loftslagsbreytingum – meiri neysla hefur enda í för með sér stærra kolefnisfótspor. Sumar verslanir hafa í ljósi þessa tilkynnt sérstaklega um að þær taki ekki þátt í svörtum föstudegi og öðrum afsláttardögum. Íslandspóstur Neytendur Tengdar fréttir Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Varar við framsetningu íslenskra verslana í aðdraganda svarts fössara Árvökull Akureyringur segir AB varahluti svipta neytendur af rétti sínum til að taka upplýsta ákvörðun við kaup með auglýsingum sínum um vörur á tilboði. 25. nóvember 2019 13:42 Hækka verð til að lækka það á svörtum föstudegi Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að smávöruverslanir hækki verðið í aðdraganda svarts föstudags, eða Black Friday. Ólíkt því sem gerðist í fyrra hafa lánafyrirtæki í auknum mæli auglýst í tilefni dagsins. 29. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Fjöldi innlendra sendinga, sem koma til Íslandspósts í kjölfar hinna stóru netverslunardaga sem hafa fest sig í sessi hér á landi síðustu ár, hefur aukist um 140 prósent frá því árinu 2015. Þá varð 43 prósent aukning í sendingunum á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Dagarnir sem um ræðir eru hinir svokölluðu svarti föstudagur (e. black friday), netmánudagur (cyber monday) og dagur einhleypra (e. singles day). Í tilkynningu segir að fjöldi netverslana sem bjóði afsláttarkjör á þessum dögum sé sífellt að fjölga. Búast megi við áframhaldandi þróun í þessa átt á komandi árum. „Íslendingar eru að versla meira á netinu og innlend netverslun er sífellt að verða stærri þáttur í verslun landsmanna,“ segir í tilkynningu. Neytendur fagna eflaust margir þeim tilboðum sem verslanir bjóða upp á áðurnefnda daga. Aðrir hafa þó sett þessa miklu neysludaga, sem byggja á því að neytendur kaupi sem mest, í samhengi við umhverfismál. Þannig hefur verið bent á að neysluvenjur nútímans stuðli að loftslagsbreytingum – meiri neysla hefur enda í för með sér stærra kolefnisfótspor. Sumar verslanir hafa í ljósi þessa tilkynnt sérstaklega um að þær taki ekki þátt í svörtum föstudegi og öðrum afsláttardögum.
Íslandspóstur Neytendur Tengdar fréttir Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Varar við framsetningu íslenskra verslana í aðdraganda svarts fössara Árvökull Akureyringur segir AB varahluti svipta neytendur af rétti sínum til að taka upplýsta ákvörðun við kaup með auglýsingum sínum um vörur á tilboði. 25. nóvember 2019 13:42 Hækka verð til að lækka það á svörtum föstudegi Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að smávöruverslanir hækki verðið í aðdraganda svarts föstudags, eða Black Friday. Ólíkt því sem gerðist í fyrra hafa lánafyrirtæki í auknum mæli auglýst í tilefni dagsins. 29. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00
Varar við framsetningu íslenskra verslana í aðdraganda svarts fössara Árvökull Akureyringur segir AB varahluti svipta neytendur af rétti sínum til að taka upplýsta ákvörðun við kaup með auglýsingum sínum um vörur á tilboði. 25. nóvember 2019 13:42
Hækka verð til að lækka það á svörtum föstudegi Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að smávöruverslanir hækki verðið í aðdraganda svarts föstudags, eða Black Friday. Ólíkt því sem gerðist í fyrra hafa lánafyrirtæki í auknum mæli auglýst í tilefni dagsins. 29. nóvember 2019 07:30