Alexander Petersson gefur aftur kost á sér í íslenska landsliðið: Þessir 28 mega spila á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2019 14:53 Alexander Petersson hefur gert góða hluti með Rhein-Neckar Lowen síðustu árin. vísir/getty Alexander Petersson verður væntanlega með á Evrópumótinu í handbolta í janúar því hann hefur gefið aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Það er gaman að sjá Alexander Petersson aftur í íslenska landsliðinu en hann hefur ekki gefið kost á sér síðan á EM 2016. Alexander hefur skorað 694 mörk í 173 landsleikjum fyrir Ísland. Stefán Rafn Sigurmannsson hornamaður er meiddur og ekki í hópnum. Rúnar Kárason er þess utan enn í kuldanum. Kári Kristján Kristjánsson er í hópnum og gæti farið út. Aron Rafn Eðvarðsson og Björgvin Páll Gústavsson koma einnig til greina í markvarðarstöðurnar. Ómar Ingi Magnússon er meiddur og ekki á lista en þar er hins vegar Gísli Þorgeir Kristjánsson sem er líka að glíma við meiðsli.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Hamburg 84/6 Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18/31Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Elvar Ásgeirsson TVB 1898 Stuttgart 0/0 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Gísli Þorgeir Kristjánsson Kiel 23/31 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Kristján Örn Kristjánsson ÍBV 7/13 Teitur Örn Einarsson Kristianstad 18/18 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Óðinn Þór Ríkharðsson GOG 13/42 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Elliði Snær Viðarsson ÍBV 6/4 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9 Ólafur Gústafsson Kolding 43/48 Æfingar liðsins hefjast 22. desember næstkomandi og mun landsliðið æfa hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þar munu strákarnir okkar leika gegn Þjóðverjum í Mannheim þann 4. janúar. Eftir vináttuleikinn gegn Þjóðverjum kemur liðið aftur heim og æfir þar allt þar til liðið fer á EM þann 9. janúar. Fyrsti leikur liðsins á EM verður laugardaginn 11. janúar gegn Dönum í Malmö. EM 2020 í handbolta Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Alexander Petersson verður væntanlega með á Evrópumótinu í handbolta í janúar því hann hefur gefið aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Það er gaman að sjá Alexander Petersson aftur í íslenska landsliðinu en hann hefur ekki gefið kost á sér síðan á EM 2016. Alexander hefur skorað 694 mörk í 173 landsleikjum fyrir Ísland. Stefán Rafn Sigurmannsson hornamaður er meiddur og ekki í hópnum. Rúnar Kárason er þess utan enn í kuldanum. Kári Kristján Kristjánsson er í hópnum og gæti farið út. Aron Rafn Eðvarðsson og Björgvin Páll Gústavsson koma einnig til greina í markvarðarstöðurnar. Ómar Ingi Magnússon er meiddur og ekki á lista en þar er hins vegar Gísli Þorgeir Kristjánsson sem er líka að glíma við meiðsli.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Hamburg 84/6 Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18/31Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Elvar Ásgeirsson TVB 1898 Stuttgart 0/0 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Gísli Þorgeir Kristjánsson Kiel 23/31 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Kristján Örn Kristjánsson ÍBV 7/13 Teitur Örn Einarsson Kristianstad 18/18 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Óðinn Þór Ríkharðsson GOG 13/42 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Elliði Snær Viðarsson ÍBV 6/4 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9 Ólafur Gústafsson Kolding 43/48 Æfingar liðsins hefjast 22. desember næstkomandi og mun landsliðið æfa hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þar munu strákarnir okkar leika gegn Þjóðverjum í Mannheim þann 4. janúar. Eftir vináttuleikinn gegn Þjóðverjum kemur liðið aftur heim og æfir þar allt þar til liðið fer á EM þann 9. janúar. Fyrsti leikur liðsins á EM verður laugardaginn 11. janúar gegn Dönum í Malmö.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira