Eitt barn látið: Kona og þrjú börn fundust í sjónum við Noreg Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2019 20:32 Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti Vísir/EPA Uppfært 22:00 Lögreglan í Noregi fann í dag konu og þrjú stúlkubörn í sjónum við Fagereng í Tromsø. Eitt barnið er látið en konan og hin börnin tvö eru enn í lífshættu. Fjölmiðlar ytra segja þau öll hafa verið án lífsmarks þegar þau fundust. Vegfarandi hafði séð slóð frá barnavagni á ströndinni og út í sjó og lét lögreglu vita. Einnig fundust stígvél á ströndinni. Lögregluþjónarnir sem komu fyrstir á vettvang syntu út í sjóinn og náðu konunni og stúlkunum að landi. Ekki er vitað hve lengi þær voru í sjónum. Búið er að bera kennsl á fjórmenningana og eru þau erlendir ríkisborgarar. Þá er búið að láta ættingja þeirra vita. Konan mun vera á þrítugsaldri og stúlkurnar eru sagðar vera undir tíu ára aldri. Lögreglan segist enn ekki geta sagt til um hvað hafi gerst og ekki hefur verið staðfest að konan sé móðir þeirra. Þó hefur lögreglan náð sambandi við faðir stúlknanna. Stúlkan sem er dáin var, samkvæmt frétt VG, á grunnskólaaldri. Hinar stúlkurnar tvær verða fluttar á sjúkrahús í Osló.Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð að konan og börnin væru látin. Það var ekki staðfest en í upphafi kom einungis fram að þau hafi ekki sýnt lífsmark þegar þau fundust, endurlífgunartilraunir hafi verið reyndar og þau hafi verið flutt á sjúkrahús.Kvaløyvegen: En av de fire - ei jente i barneskolealder - døde på UNN Tromsø i kveld. De tre andre - ei kvinne i 20-årene og to små barn - er kritisk og livstruende skadet. De to barna overføres til Rikshospitalet i løpet av natta. 1/2— UNN (@UNN_HF) December 2, 2019 Noregur Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Uppfært 22:00 Lögreglan í Noregi fann í dag konu og þrjú stúlkubörn í sjónum við Fagereng í Tromsø. Eitt barnið er látið en konan og hin börnin tvö eru enn í lífshættu. Fjölmiðlar ytra segja þau öll hafa verið án lífsmarks þegar þau fundust. Vegfarandi hafði séð slóð frá barnavagni á ströndinni og út í sjó og lét lögreglu vita. Einnig fundust stígvél á ströndinni. Lögregluþjónarnir sem komu fyrstir á vettvang syntu út í sjóinn og náðu konunni og stúlkunum að landi. Ekki er vitað hve lengi þær voru í sjónum. Búið er að bera kennsl á fjórmenningana og eru þau erlendir ríkisborgarar. Þá er búið að láta ættingja þeirra vita. Konan mun vera á þrítugsaldri og stúlkurnar eru sagðar vera undir tíu ára aldri. Lögreglan segist enn ekki geta sagt til um hvað hafi gerst og ekki hefur verið staðfest að konan sé móðir þeirra. Þó hefur lögreglan náð sambandi við faðir stúlknanna. Stúlkan sem er dáin var, samkvæmt frétt VG, á grunnskólaaldri. Hinar stúlkurnar tvær verða fluttar á sjúkrahús í Osló.Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð að konan og börnin væru látin. Það var ekki staðfest en í upphafi kom einungis fram að þau hafi ekki sýnt lífsmark þegar þau fundust, endurlífgunartilraunir hafi verið reyndar og þau hafi verið flutt á sjúkrahús.Kvaløyvegen: En av de fire - ei jente i barneskolealder - døde på UNN Tromsø i kveld. De tre andre - ei kvinne i 20-årene og to små barn - er kritisk og livstruende skadet. De to barna overføres til Rikshospitalet i løpet av natta. 1/2— UNN (@UNN_HF) December 2, 2019
Noregur Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira