Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 23:30 Marcus Peters er frábær leikmaður en hefði getað sparað sér pening með því að sleppa þessum stælum. Getty/Timothy T Ludwig Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019 NFL Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019
NFL Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira