365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2019 09:56 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir/Egill A Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær. Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær.
Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira