Heimsmeistarinn í pílukasti hefur titilvörnina í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 16:15 Michael van Gerwen. Getty/Harry Trump Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019 Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira
Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira