Sara í miklu stuði og vann sjöttu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 13:21 Sara Sigmundsdóttir er að gera frábæra hluti í Dúbaí. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440 CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45
Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30
Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn