Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. desember 2019 20:30 Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms Vísir/getty Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur. Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur.
Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58