Styttist í að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verði tekin í notkun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. desember 2019 09:30 Svona er staðan á lyftunni í dag. Vísir/Tryggvi Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað þann 19. desember síðastliðinn og eftir rúmlega tveggja vikna úrkomu er færið ágætt og aðsóknin fín. Þetta hefur farið mjög vel af stað. Veðrið er búið að vera mjög gott fyrir utan einn dag þar sem snjóaði mikið, annars er þetta búið að vera mjög flott,“ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli.Iðnaðarmenn hafa verið í kappi við tímann um að koma nýrri stólalyftu í gagnið. Framkvæmdir fóru á fullt í haust og eru nú á lokametrunum.„Það er svona rafmagnsvinnan, það eru tengingar og frágangur og þess háttar,“ segir Guðmundur. Fyrir utan óveðrið fyrir nokkrum vikum hafa veðurguðirnir spilað með í framkvæmdunum. „Veðrið er búið að vera sérstaklega gott þar til núna síðustu tvær vikur,“ segir Guðmudur. Nýja stólalyftan endar í eitt þúsund og tuttugu metra hæð og mun gera efsta hluta skíðasvæði-sins aðgengilegri en áður. „Þetta verður bara bylting, algjör bylting.“ Margar fyrirspurnir hafa borist um hvænær stólalyftan verði tekin í notkun. „Við erum að stefna að 1.febrúar tökum við lyftuna í notkun Það ætti alveg að sleppa.“ Akureyri Skíðasvæði Tengdar fréttir Haukfránir varðveislumenn stríðsminja kemba Hlíðarfjall Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á dögunum í Hlíðarfjall við Akureyri til að athuga með grunsamlegan hlut sem þar fannst frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar. Vösk sveit manna gengur reglulega á fjallið til varðveita stríðsminjar sem þar má finna. 5. október 2019 21:45 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24. ágúst 2019 21:22 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira
Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað þann 19. desember síðastliðinn og eftir rúmlega tveggja vikna úrkomu er færið ágætt og aðsóknin fín. Þetta hefur farið mjög vel af stað. Veðrið er búið að vera mjög gott fyrir utan einn dag þar sem snjóaði mikið, annars er þetta búið að vera mjög flott,“ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli.Iðnaðarmenn hafa verið í kappi við tímann um að koma nýrri stólalyftu í gagnið. Framkvæmdir fóru á fullt í haust og eru nú á lokametrunum.„Það er svona rafmagnsvinnan, það eru tengingar og frágangur og þess háttar,“ segir Guðmundur. Fyrir utan óveðrið fyrir nokkrum vikum hafa veðurguðirnir spilað með í framkvæmdunum. „Veðrið er búið að vera sérstaklega gott þar til núna síðustu tvær vikur,“ segir Guðmudur. Nýja stólalyftan endar í eitt þúsund og tuttugu metra hæð og mun gera efsta hluta skíðasvæði-sins aðgengilegri en áður. „Þetta verður bara bylting, algjör bylting.“ Margar fyrirspurnir hafa borist um hvænær stólalyftan verði tekin í notkun. „Við erum að stefna að 1.febrúar tökum við lyftuna í notkun Það ætti alveg að sleppa.“
Akureyri Skíðasvæði Tengdar fréttir Haukfránir varðveislumenn stríðsminja kemba Hlíðarfjall Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á dögunum í Hlíðarfjall við Akureyri til að athuga með grunsamlegan hlut sem þar fannst frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar. Vösk sveit manna gengur reglulega á fjallið til varðveita stríðsminjar sem þar má finna. 5. október 2019 21:45 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24. ágúst 2019 21:22 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira
Haukfránir varðveislumenn stríðsminja kemba Hlíðarfjall Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á dögunum í Hlíðarfjall við Akureyri til að athuga með grunsamlegan hlut sem þar fannst frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar. Vösk sveit manna gengur reglulega á fjallið til varðveita stríðsminjar sem þar má finna. 5. október 2019 21:45
Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24. ágúst 2019 21:22