Styttist í að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verði tekin í notkun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. desember 2019 09:30 Svona er staðan á lyftunni í dag. Vísir/Tryggvi Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað þann 19. desember síðastliðinn og eftir rúmlega tveggja vikna úrkomu er færið ágætt og aðsóknin fín. Þetta hefur farið mjög vel af stað. Veðrið er búið að vera mjög gott fyrir utan einn dag þar sem snjóaði mikið, annars er þetta búið að vera mjög flott,“ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli.Iðnaðarmenn hafa verið í kappi við tímann um að koma nýrri stólalyftu í gagnið. Framkvæmdir fóru á fullt í haust og eru nú á lokametrunum.„Það er svona rafmagnsvinnan, það eru tengingar og frágangur og þess háttar,“ segir Guðmundur. Fyrir utan óveðrið fyrir nokkrum vikum hafa veðurguðirnir spilað með í framkvæmdunum. „Veðrið er búið að vera sérstaklega gott þar til núna síðustu tvær vikur,“ segir Guðmudur. Nýja stólalyftan endar í eitt þúsund og tuttugu metra hæð og mun gera efsta hluta skíðasvæði-sins aðgengilegri en áður. „Þetta verður bara bylting, algjör bylting.“ Margar fyrirspurnir hafa borist um hvænær stólalyftan verði tekin í notkun. „Við erum að stefna að 1.febrúar tökum við lyftuna í notkun Það ætti alveg að sleppa.“ Akureyri Skíðasvæði Tengdar fréttir Haukfránir varðveislumenn stríðsminja kemba Hlíðarfjall Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á dögunum í Hlíðarfjall við Akureyri til að athuga með grunsamlegan hlut sem þar fannst frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar. Vösk sveit manna gengur reglulega á fjallið til varðveita stríðsminjar sem þar má finna. 5. október 2019 21:45 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24. ágúst 2019 21:22 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað þann 19. desember síðastliðinn og eftir rúmlega tveggja vikna úrkomu er færið ágætt og aðsóknin fín. Þetta hefur farið mjög vel af stað. Veðrið er búið að vera mjög gott fyrir utan einn dag þar sem snjóaði mikið, annars er þetta búið að vera mjög flott,“ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli.Iðnaðarmenn hafa verið í kappi við tímann um að koma nýrri stólalyftu í gagnið. Framkvæmdir fóru á fullt í haust og eru nú á lokametrunum.„Það er svona rafmagnsvinnan, það eru tengingar og frágangur og þess háttar,“ segir Guðmundur. Fyrir utan óveðrið fyrir nokkrum vikum hafa veðurguðirnir spilað með í framkvæmdunum. „Veðrið er búið að vera sérstaklega gott þar til núna síðustu tvær vikur,“ segir Guðmudur. Nýja stólalyftan endar í eitt þúsund og tuttugu metra hæð og mun gera efsta hluta skíðasvæði-sins aðgengilegri en áður. „Þetta verður bara bylting, algjör bylting.“ Margar fyrirspurnir hafa borist um hvænær stólalyftan verði tekin í notkun. „Við erum að stefna að 1.febrúar tökum við lyftuna í notkun Það ætti alveg að sleppa.“
Akureyri Skíðasvæði Tengdar fréttir Haukfránir varðveislumenn stríðsminja kemba Hlíðarfjall Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á dögunum í Hlíðarfjall við Akureyri til að athuga með grunsamlegan hlut sem þar fannst frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar. Vösk sveit manna gengur reglulega á fjallið til varðveita stríðsminjar sem þar má finna. 5. október 2019 21:45 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24. ágúst 2019 21:22 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Haukfránir varðveislumenn stríðsminja kemba Hlíðarfjall Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á dögunum í Hlíðarfjall við Akureyri til að athuga með grunsamlegan hlut sem þar fannst frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar. Vösk sveit manna gengur reglulega á fjallið til varðveita stríðsminjar sem þar má finna. 5. október 2019 21:45
Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24. ágúst 2019 21:22