Kolbeinn byrjaði að æfa box því hann var of þungur og langaði að hreyfa sig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 07:31 Kolbeinn segist ekki enn búinn að toppa. vísir/s2s Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum