Jón Baldvin talaði um trúðinn Trump í hátíðarávarpi til Letta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2020 10:28 Jón Baldvin Hannibalsson í ávarpi sínu til Letta. Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér. Lettland Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira
Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér.
Lettland Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira