Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 15:30 Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Aalesund komust upp úr b-deildinni í fyrrasumar. Getty/Lars Ronbog Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira