Unnur skipuð forstjóri til fimm ára Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2020 15:01 Unnur Sverrisdóttir varð starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar eftir að Gissur Pétursson tók við embætti ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. Vísir/Egill Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni. Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni.
Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira