Forsætisráðherra og geðheilbrigði fanga í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 5. apríl 2020 16:40 Það þarf að fara rúmlega hundrað ár aftur í tímann þegar spænska veikin gekk yfir Ísland og umheiminn til að finna sambærilega tíma og nú ríkja. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag til að ræða það sem framundan er. Forsætisráðherra segir mikilvægt að Alþingi komi að öllum aðgerðum stjórnvalda enda hafi þær aðgerðir sem þegar hafi verið gripið til tekið breytingum til batnaðar í meðförum þess.Stöð2/Arnar Ljóst er að grípa þarf til enn frekari aðgerða en nú þegar hefur verið gert. Fólk óttast eðlilega ekki bara covid19 veikina heldur einnig um eigin haga og margir spyrja hvað eigi að gera til verndar heimilunum í landinu. Fangar eru alla jafna sá hópur samfélagsins sem er í mestri einangrun en aðstæður þeirra hafa einnig breyst vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirunnar. Sigurður Örn Hektorsson tók við sem yfirlæknir geðheilbrigðisteymis fanga um áramótin. Úrræði sem þrýst hafði verið á lengi en varla er hægt að hugsa sér erfiðari aðstæður en nú til að hefja þá þjónustu og þörfin fyrir hana kannski aldrei verið meiri. Sigurður Örn ræðir þessi mál í seinni hluta Víglínunnar í dag. Sigurður Örn Hektorsson hefur nýtekið við stöðu yfirlæknis geðheilbrigðisteymis fanga og segir mikla þörf á þeirri þjónustu ekki hvað síst þegar fangar komi aftur út í samfélagið.Stöð 2/Arnar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og þátturinn birtist á Vísi fljótlega að lokinni útsendingu. Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Sjá meira
Það þarf að fara rúmlega hundrað ár aftur í tímann þegar spænska veikin gekk yfir Ísland og umheiminn til að finna sambærilega tíma og nú ríkja. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag til að ræða það sem framundan er. Forsætisráðherra segir mikilvægt að Alþingi komi að öllum aðgerðum stjórnvalda enda hafi þær aðgerðir sem þegar hafi verið gripið til tekið breytingum til batnaðar í meðförum þess.Stöð2/Arnar Ljóst er að grípa þarf til enn frekari aðgerða en nú þegar hefur verið gert. Fólk óttast eðlilega ekki bara covid19 veikina heldur einnig um eigin haga og margir spyrja hvað eigi að gera til verndar heimilunum í landinu. Fangar eru alla jafna sá hópur samfélagsins sem er í mestri einangrun en aðstæður þeirra hafa einnig breyst vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirunnar. Sigurður Örn Hektorsson tók við sem yfirlæknir geðheilbrigðisteymis fanga um áramótin. Úrræði sem þrýst hafði verið á lengi en varla er hægt að hugsa sér erfiðari aðstæður en nú til að hefja þá þjónustu og þörfin fyrir hana kannski aldrei verið meiri. Sigurður Örn ræðir þessi mál í seinni hluta Víglínunnar í dag. Sigurður Örn Hektorsson hefur nýtekið við stöðu yfirlæknis geðheilbrigðisteymis fanga og segir mikla þörf á þeirri þjónustu ekki hvað síst þegar fangar komi aftur út í samfélagið.Stöð 2/Arnar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og þátturinn birtist á Vísi fljótlega að lokinni útsendingu.
Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Sjá meira