27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2020 12:00 KR-ingar fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrra með stuðningsmönnum sínum. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 27 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða aðeins betur yfirburði KR-liðsins í Pepsi Max deildinni í fyrra út frá sögunni því KR vann fimm fleiri sigra en næstu lið í töflunni. Þegar Pepsi deild karla lauk síðasta haust þá voru KR-ingar heilum fjórtán stigum á undan Breiðabliki í töflunni. Aðeins einu sinni áður hafði lið unnið titilinn með meiri mun síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp árið 1984. Metið eiga ennþá FH-ingar frá árinu 2005 en FH vann þá deildina með sextán stiga mun eftir að hafa unnið fimmtán fyrstu leiki sumarsins. KR-ingar slógu samt met FH í tólf liða deild (13 stig) með því að vinna Breiðablik í lokaumferðinni. KR bætti líka met félagsins yfir mestu yfirburði um fimm stig en KR-liðið vann með níu stiga mun þegar Íslandsmeistaratitilinn kom í fyrsta sinn í 31 ár í Vesturbæinn haustið 1999. KR vann líka titilinn með 9 stiga forskoti sumarið 1959 en þá voru þó bara tvö stig gefin fyrir sigur. Mestu yfirburðir í efstu deild(Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984) 16 stig - FH, 2005 (48, Valur og ÍA 32) 14 stig - KR, 2019 (52, Breiðablik 38) 14 stig - ÍA 1995 (49, KR 35) 13 stig - FH, 2013 (49, Breiðablik 36) 12 stig - Valur, 2017 (50, Stjarnan 38) 10 stig - ÍA 1984 (38, Valur 28) 9 stig - ÍA 1993 (49, FH 40) 8 stig - Fram 1988 (49, Valur 41) 7 stig - KR 1999 (45, ÍBV 38) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 27 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða aðeins betur yfirburði KR-liðsins í Pepsi Max deildinni í fyrra út frá sögunni því KR vann fimm fleiri sigra en næstu lið í töflunni. Þegar Pepsi deild karla lauk síðasta haust þá voru KR-ingar heilum fjórtán stigum á undan Breiðabliki í töflunni. Aðeins einu sinni áður hafði lið unnið titilinn með meiri mun síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp árið 1984. Metið eiga ennþá FH-ingar frá árinu 2005 en FH vann þá deildina með sextán stiga mun eftir að hafa unnið fimmtán fyrstu leiki sumarsins. KR-ingar slógu samt met FH í tólf liða deild (13 stig) með því að vinna Breiðablik í lokaumferðinni. KR bætti líka met félagsins yfir mestu yfirburði um fimm stig en KR-liðið vann með níu stiga mun þegar Íslandsmeistaratitilinn kom í fyrsta sinn í 31 ár í Vesturbæinn haustið 1999. KR vann líka titilinn með 9 stiga forskoti sumarið 1959 en þá voru þó bara tvö stig gefin fyrir sigur. Mestu yfirburðir í efstu deild(Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984) 16 stig - FH, 2005 (48, Valur og ÍA 32) 14 stig - KR, 2019 (52, Breiðablik 38) 14 stig - ÍA 1995 (49, KR 35) 13 stig - FH, 2013 (49, Breiðablik 36) 12 stig - Valur, 2017 (50, Stjarnan 38) 10 stig - ÍA 1984 (38, Valur 28) 9 stig - ÍA 1993 (49, FH 40) 8 stig - Fram 1988 (49, Valur 41) 7 stig - KR 1999 (45, ÍBV 38)
Mestu yfirburðir í efstu deild(Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984) 16 stig - FH, 2005 (48, Valur og ÍA 32) 14 stig - KR, 2019 (52, Breiðablik 38) 14 stig - ÍA 1995 (49, KR 35) 13 stig - FH, 2013 (49, Breiðablik 36) 12 stig - Valur, 2017 (50, Stjarnan 38) 10 stig - ÍA 1984 (38, Valur 28) 9 stig - ÍA 1993 (49, FH 40) 8 stig - Fram 1988 (49, Valur 41) 7 stig - KR 1999 (45, ÍBV 38)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira