Samið um sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2020 18:03 Tekjur sem Icelandair fær mögulega af fluginu koma til lækkunar kostnaðar ríkissjóðs við flugferðirnar. Vísir/Vilhelm Icelandair mun fljúga sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms næstu vikurnar samkvæmt samningi sem félagið hefur gert við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Samningurinn á að tryggja lágmarksflugsamgöngur til og frá landinu í kórónuveirufaraldrinum en kostar ríkið að hámarki hundrað milljónir króna. Ferðirnar verða farnar frá morgundeginum til og með þriðjudeginum 5. maí, að því er kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar eru færð þau rök fyrir samningnum að millilandaflug gegni afar mikilvægu öryggishlutverki fyrir íslenska þjóð og þessar flugtengingar séu meðal annars nauðsynlegar til að tryggja að íslenskir ríkisborgarar, sem staddir eru erlendis, geti fundið sér leið heim. Ríkið mun greiða að hámarki 100 milljónir krónur vegna samningsins en mögulegar tekjur Icelandair af flugunum munu lækka greiðslur. Samningurinn byggir á heimild í lögum um opinber innkaup til samningskaupa án útboðs vegna neyðarástands af ófyrirsjáanlegum atburðum. Við slíkar aðstæður væri ekki unnt að standa við fresti í útboðum. Icelandair mun fljúga samtals 16 ferðir (32 flugleggi) til áfangastaðanna þriggja. Flugáætlun er með eftirfarandi hætti, með þeim fyrirvara að dagsetningar geta breyst ef þörf krefur: • Boston (Logan International – BOS) 16., 18., 23., 25., 30. apríl og 2. maí. • London (Heathrow – LHR) 19., 22., 24., 26., 29. apríl og 1. og 3. maí. • Stokkhólmur (Arlanda – ARN) 18. og 25. apríl og 2. maí. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Icelandair mun fljúga sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms næstu vikurnar samkvæmt samningi sem félagið hefur gert við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Samningurinn á að tryggja lágmarksflugsamgöngur til og frá landinu í kórónuveirufaraldrinum en kostar ríkið að hámarki hundrað milljónir króna. Ferðirnar verða farnar frá morgundeginum til og með þriðjudeginum 5. maí, að því er kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar eru færð þau rök fyrir samningnum að millilandaflug gegni afar mikilvægu öryggishlutverki fyrir íslenska þjóð og þessar flugtengingar séu meðal annars nauðsynlegar til að tryggja að íslenskir ríkisborgarar, sem staddir eru erlendis, geti fundið sér leið heim. Ríkið mun greiða að hámarki 100 milljónir krónur vegna samningsins en mögulegar tekjur Icelandair af flugunum munu lækka greiðslur. Samningurinn byggir á heimild í lögum um opinber innkaup til samningskaupa án útboðs vegna neyðarástands af ófyrirsjáanlegum atburðum. Við slíkar aðstæður væri ekki unnt að standa við fresti í útboðum. Icelandair mun fljúga samtals 16 ferðir (32 flugleggi) til áfangastaðanna þriggja. Flugáætlun er með eftirfarandi hætti, með þeim fyrirvara að dagsetningar geta breyst ef þörf krefur: • Boston (Logan International – BOS) 16., 18., 23., 25., 30. apríl og 2. maí. • London (Heathrow – LHR) 19., 22., 24., 26., 29. apríl og 1. og 3. maí. • Stokkhólmur (Arlanda – ARN) 18. og 25. apríl og 2. maí.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira