Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2020 12:10 Raggi heitinn Bjarna söng um það að það styttir alltaf upp og lygnir eftir vind og rigningu. Reykjavíkurborg Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum sem er sá fjölmennasti í borginni. Una er menntaður félagsráðgjafi og með diplómu í jákvæðri sálfræði. Texti úr ljóði Jóhannesar úr Kötlum sem Valgeir Guðjónsson gerði lag við. „Ég var hugsi yfir líðan okkar allra; barnanna, foreldra og okkar starfsmannanna. Starfsmannahópurinn er þéttur og ég hef oft fundið hvernig það getur bjargað deginum að hittast í kaffitímanum og hlægja saman. Nú getum við ekki hist eins og fyrr og hver deild vinnur sem sjálfstæð eining með minni barnahópa,“ segir Una á vef Reykjavíkurborgar. „Ég saknaði þess að hitta vinnufélagana og ég hafði líka þörf fyrir að hafa áhrif á þetta ástand en á sama tíma að hughreysta sjálfa mig og aðra. Svo mér datt í hug að skrifa í gluggann hughreystandi og jákvæð skilaboð og þannig kasta einhverju uppörvandi út í okkar litla samfélag í Norðlingaholtinu.“ Við skulum svo sannarlega vona það. Gluggaverkefnið hennar Unu vatt svo upp á sig og starfsmenn á öðrum deildum í Rauðhóli skrifuðu í sína glugga skilaboð til að hugga og hughreysta. Myndir af gluggunum má sjá hér að neðan en auk skilaboðanna fékk frú Vigdís Finnbogadóttir kveðju á níræðisafmælinu. Vigdís Finnbogadóttir fékk afmæliskveðju frá börnunum á Rauðhóli. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum sem er sá fjölmennasti í borginni. Una er menntaður félagsráðgjafi og með diplómu í jákvæðri sálfræði. Texti úr ljóði Jóhannesar úr Kötlum sem Valgeir Guðjónsson gerði lag við. „Ég var hugsi yfir líðan okkar allra; barnanna, foreldra og okkar starfsmannanna. Starfsmannahópurinn er þéttur og ég hef oft fundið hvernig það getur bjargað deginum að hittast í kaffitímanum og hlægja saman. Nú getum við ekki hist eins og fyrr og hver deild vinnur sem sjálfstæð eining með minni barnahópa,“ segir Una á vef Reykjavíkurborgar. „Ég saknaði þess að hitta vinnufélagana og ég hafði líka þörf fyrir að hafa áhrif á þetta ástand en á sama tíma að hughreysta sjálfa mig og aðra. Svo mér datt í hug að skrifa í gluggann hughreystandi og jákvæð skilaboð og þannig kasta einhverju uppörvandi út í okkar litla samfélag í Norðlingaholtinu.“ Við skulum svo sannarlega vona það. Gluggaverkefnið hennar Unu vatt svo upp á sig og starfsmenn á öðrum deildum í Rauðhóli skrifuðu í sína glugga skilaboð til að hugga og hughreysta. Myndir af gluggunum má sjá hér að neðan en auk skilaboðanna fékk frú Vigdís Finnbogadóttir kveðju á níræðisafmælinu. Vigdís Finnbogadóttir fékk afmæliskveðju frá börnunum á Rauðhóli.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira