Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. maí 2020 12:20 TF-EIR á Sandskeiði. Landhelgisgæslan Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Þetta staðfesti Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. „Það er stefnan. Það er enn þá verið að vinna að viðgerð og ef allt gengur að óskum verður þyrlunni flogið til baka til Reykjavíkur í dag,“ segir Ásgeir. Þyrlunni var lent á flugvellinum við Sandskeið í varúðarskyni eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Hann segir að enn liggi ekki fyrir hvers konar bilun hafi átt sér stað í vélinni, en unnið sé að því að komast til botns í málinu. Þyrlan sem um ræðir er af gerðinni Airbus H225 Super Puma. Á hlaupársdag 2016 létust 13 manns í slysi á slíkri þyrlu. Í kjölfarið voru þyrlur af sömu gerð kyrrsettar tímabundið. Rannsókn leiddi í ljós að tæring málms í gírkassa hefði verið orsök slyssins. Þá létust sjö manns í Suður-Kóreu á síðasta ári þegar samskonar þyrla hrapaði. Það slys hefur þó ekki enn verið upplýst að fullu. Ásgeir segir þó að bilunin í TF-EIR sé ekki samskonar og þær sem komið hafa upp í þyrlum af sömu gerð. „Alls ekki. Þetta er allt annars eðlis.“ Landhelgisgæslan Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Þetta staðfesti Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. „Það er stefnan. Það er enn þá verið að vinna að viðgerð og ef allt gengur að óskum verður þyrlunni flogið til baka til Reykjavíkur í dag,“ segir Ásgeir. Þyrlunni var lent á flugvellinum við Sandskeið í varúðarskyni eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Hann segir að enn liggi ekki fyrir hvers konar bilun hafi átt sér stað í vélinni, en unnið sé að því að komast til botns í málinu. Þyrlan sem um ræðir er af gerðinni Airbus H225 Super Puma. Á hlaupársdag 2016 létust 13 manns í slysi á slíkri þyrlu. Í kjölfarið voru þyrlur af sömu gerð kyrrsettar tímabundið. Rannsókn leiddi í ljós að tæring málms í gírkassa hefði verið orsök slyssins. Þá létust sjö manns í Suður-Kóreu á síðasta ári þegar samskonar þyrla hrapaði. Það slys hefur þó ekki enn verið upplýst að fullu. Ásgeir segir þó að bilunin í TF-EIR sé ekki samskonar og þær sem komið hafa upp í þyrlum af sömu gerð. „Alls ekki. Þetta er allt annars eðlis.“
Landhelgisgæslan Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira