Þau sóttu um embætti forstjóra ÍSOR Atli Ísleifsson skrifar 16. apríl 2020 17:05 Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz. ÍSOR Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála. Vistaskipti Orkumál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira