Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 20:00 Michael Jordan er enn í guða tölu hjá mörgum þrátt fyrir að síðustu keppnisskórnir hafi farið á hilluna fyrir sautján árum. Hér má sjá skóna sem seldust á uppboði fyrir metfé. SAMSETT MYND/GETTY Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Um er að ræða Air Jordan 1 körfuboltaskó, fyrstu tegundina sem að Nike framleiddi sérstaklega í samstarfi við Jordan. Í kjölfarið á gríðarlegum vinsældum The Last Dance þáttanna, sem fjalla um Jordan og Chicago Bulls-liðið á gullaldarárum þess undir lok síðustu aldar, ákvað Geller að setja skóna á uppboð. Skórnir eru áritaðir af Jordan og í nýju Jordan-æði sem nú virðist vera í gangi var því ljóst að hægt yrði að fá hátt verð fyrir parið. Nú eru skórnir seldir á heil 560 þúsund Bandaríkjadala, eða jafnvirði um 82 milljóna króna. Ekki fylgir sögunni hvað Geller greiddi fyrir skóna þegar hann keypti þá árið 2012, en samkvæmt Action Network er um að ræða hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir strigaskó. Ekki liggur ljóst fyrir hver kaupandinn er. NBA Lífið Tengdar fréttir Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00 Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Um er að ræða Air Jordan 1 körfuboltaskó, fyrstu tegundina sem að Nike framleiddi sérstaklega í samstarfi við Jordan. Í kjölfarið á gríðarlegum vinsældum The Last Dance þáttanna, sem fjalla um Jordan og Chicago Bulls-liðið á gullaldarárum þess undir lok síðustu aldar, ákvað Geller að setja skóna á uppboð. Skórnir eru áritaðir af Jordan og í nýju Jordan-æði sem nú virðist vera í gangi var því ljóst að hægt yrði að fá hátt verð fyrir parið. Nú eru skórnir seldir á heil 560 þúsund Bandaríkjadala, eða jafnvirði um 82 milljóna króna. Ekki fylgir sögunni hvað Geller greiddi fyrir skóna þegar hann keypti þá árið 2012, en samkvæmt Action Network er um að ræða hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir strigaskó. Ekki liggur ljóst fyrir hver kaupandinn er.
NBA Lífið Tengdar fréttir Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00 Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00
Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00