Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. maí 2020 07:54 Fosshótel Lind var tekið á leigu sem farsóttarhús í kórónuveirufaraldrinum. Vísir/Frikki Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira