Báðust afsökunar á því að hafa notað kynlífsdúkkur í stúkuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2020 09:30 Hér má sjá þessar frægu dúkkur í stúkunni á leik FC Seoul og Gwangju FC í fótboltadeildinni í Suður Kóreu. AP/Ryu Young-suk FC Seoul stillti upp fullt af gínum í stúkunni í fyrsta heimaleik liðsins eftir kórónuveiruhlé og ætlaði sér að reyna fela aðeins tómleikann á vellinum. FC Seoul mætti þar liði Gwangju FC og fór leikurinn fram á Sangam leikvanginum sem tekur yfir 66 þúsund manns í sæti. FC Seoul insisted they were "premium mannequins" rather than sex dolls - but did admit they came from a supplier that produces sex toys.https://t.co/xxHGIGvO0x— BBC News India (@BBCIndia) May 18, 2020 Fljótlega tóku þó skarpir sjónvarpsáhorfendur í Suður Kóreu eftir því að gínurnar voru merktar „BJ Chaero“ sem er þekkt nafn í kynlífsiðnaðinum í landinu og þá einkum fyrir að vera fyrirmyndin af svokölluðum kynlífsdúkkum. Strax komu upp vangaveltur að þessar gínur hafi í raun verið svokallaðar kynlífsdúkkur hannaðar eftir lögun og vexti umræddar „BJ Chaero“. Það kom síðan í ljós hvernig gínur þetta voru eftir allt saman þegar forráðamenn FC Seoul ákvaðu að senda frá sér afsökunarbeiðni. Forystumenn FC Seoul töluðum um að þarna hafi verið á ferðinni hinni frægi misskilningur en þessi misskilningur var við birgðasala gínanna. 'We are deeply sorry. There was a misunderstanding with the supplier' https://t.co/qAgQQl4WPC— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 18, 2020 FC Seoul kallaði þó gínurnar sínar ekki kynlífsdúkkur heldur vildi félagið meina að þarna hafi verið svonefndar bónusgínur eða „premium mannequins“ á ensku. „Við viljum biða stuðningsmenn okkar afsökunar. Við erum mjög leið yfir þessu. Það var okkar markmið að reyna að létta stemninguna á þessum erfiðu tímum,“ sagði í afsökunarbeiðni FC Seoul og þar var lofað betrumbætum. „Við munum hugsa vel og lengi um það hvað við þurfum að gera til að svona gerist ekki aftur hjá okkur.“ Það voru alls þrjátíu dúkkur í stúkunni, 25 voru kvenkyns en fimm karlkyns. Fótbolti Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
FC Seoul stillti upp fullt af gínum í stúkunni í fyrsta heimaleik liðsins eftir kórónuveiruhlé og ætlaði sér að reyna fela aðeins tómleikann á vellinum. FC Seoul mætti þar liði Gwangju FC og fór leikurinn fram á Sangam leikvanginum sem tekur yfir 66 þúsund manns í sæti. FC Seoul insisted they were "premium mannequins" rather than sex dolls - but did admit they came from a supplier that produces sex toys.https://t.co/xxHGIGvO0x— BBC News India (@BBCIndia) May 18, 2020 Fljótlega tóku þó skarpir sjónvarpsáhorfendur í Suður Kóreu eftir því að gínurnar voru merktar „BJ Chaero“ sem er þekkt nafn í kynlífsiðnaðinum í landinu og þá einkum fyrir að vera fyrirmyndin af svokölluðum kynlífsdúkkum. Strax komu upp vangaveltur að þessar gínur hafi í raun verið svokallaðar kynlífsdúkkur hannaðar eftir lögun og vexti umræddar „BJ Chaero“. Það kom síðan í ljós hvernig gínur þetta voru eftir allt saman þegar forráðamenn FC Seoul ákvaðu að senda frá sér afsökunarbeiðni. Forystumenn FC Seoul töluðum um að þarna hafi verið á ferðinni hinni frægi misskilningur en þessi misskilningur var við birgðasala gínanna. 'We are deeply sorry. There was a misunderstanding with the supplier' https://t.co/qAgQQl4WPC— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 18, 2020 FC Seoul kallaði þó gínurnar sínar ekki kynlífsdúkkur heldur vildi félagið meina að þarna hafi verið svonefndar bónusgínur eða „premium mannequins“ á ensku. „Við viljum biða stuðningsmenn okkar afsökunar. Við erum mjög leið yfir þessu. Það var okkar markmið að reyna að létta stemninguna á þessum erfiðu tímum,“ sagði í afsökunarbeiðni FC Seoul og þar var lofað betrumbætum. „Við munum hugsa vel og lengi um það hvað við þurfum að gera til að svona gerist ekki aftur hjá okkur.“ Það voru alls þrjátíu dúkkur í stúkunni, 25 voru kvenkyns en fimm karlkyns.
Fótbolti Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira