„Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Jóhann K. Jóhannsson og Samúel Karl Ólason skrifa 18. maí 2020 22:00 Verið er að stýra umferð um svæðið. Vísir/J'ohann Uppfært 22:00 Búist er við því að slökkviliðsmenn verði að störfum fram á nótt í Borgarfirði þar sem gróuðreldur kviknaði í dag. Slökkviliðið í Borgarbyggð var kallað út auk slökkviliðsmanna frá Akranesi. Eldurinn er nærri Bifröst og aðstæður eru mjög erfiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð.Vísir/Jóhann Björgunarsveitarmenn hafa einnig verið kallaðir út og slökkviliðsmenn frá Keflavík fyrir nóttina. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð, segir stöðuna á þann veg að töluverður eldur logi enn í gróðrinum. Þó hafi náðst að hefta töluvert útbreiðslu hans. „Þetta er leiðindavinna í erfiðu landslagi en við erum með gríðarlega öflugan mannskap sem sinnir sínu verki mjög vel,“ segir Heiðar. Um 40 slökkviliðsmenn frá Borgarbyggð. Tuttugu frá Akranesi og um tíu á leið á vettvang frá Keflavík. þar að auki eru um tuttugu björgunarsveitarmenn að störfum. Á skömmum tíma breyttist liturinn á reynknum og varð dökkur sem gefur merki um að eldsmatur er til staðar.Vísir/Aðsend Eins og sjá má nær eldurinn yfir töluvert svæði.Vísir/Aðsend Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/Jóhann Slökkvilið Borgarbyggð Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Sjá meira
Uppfært 22:00 Búist er við því að slökkviliðsmenn verði að störfum fram á nótt í Borgarfirði þar sem gróuðreldur kviknaði í dag. Slökkviliðið í Borgarbyggð var kallað út auk slökkviliðsmanna frá Akranesi. Eldurinn er nærri Bifröst og aðstæður eru mjög erfiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð.Vísir/Jóhann Björgunarsveitarmenn hafa einnig verið kallaðir út og slökkviliðsmenn frá Keflavík fyrir nóttina. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð, segir stöðuna á þann veg að töluverður eldur logi enn í gróðrinum. Þó hafi náðst að hefta töluvert útbreiðslu hans. „Þetta er leiðindavinna í erfiðu landslagi en við erum með gríðarlega öflugan mannskap sem sinnir sínu verki mjög vel,“ segir Heiðar. Um 40 slökkviliðsmenn frá Borgarbyggð. Tuttugu frá Akranesi og um tíu á leið á vettvang frá Keflavík. þar að auki eru um tuttugu björgunarsveitarmenn að störfum. Á skömmum tíma breyttist liturinn á reynknum og varð dökkur sem gefur merki um að eldsmatur er til staðar.Vísir/Aðsend Eins og sjá má nær eldurinn yfir töluvert svæði.Vísir/Aðsend Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/Jóhann
Slökkvilið Borgarbyggð Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Sjá meira