„Við mættumst á miðri leið“ Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2020 08:03 Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, var fegin eftir að samningar voru í höfn. Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst
Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira