Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 07:30 Ásmundur vill styrkja Fjölnisliðin áður en átökin hefjast. vísir/s2s Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Ásmundur var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi um stöðuna á Fjölnisliðinu sem hefur misst máttarstólpa á borð við Bergsvein Ólafsson, Albert Brynjar Ingason og Rasmus Christiansen frá síðustu leiktíð. „Við höfum verið að horfa í það að við þurfum að styrkja liðið að einhverju leyti og vð höfum verið að reyna það en ekki viljað taka hvað sem er. Það hefur ekkert alveg dottið inn fyrir okkur en við erum enn að reyna,“ sagði Ásmundur og segir markaðinn erfiðari vegna kórónuveirufaraldursins. „Markaðurinn virðist vera erfiðari. Liðin þora ekki alveg að losa úr hópnum sínum eins og þau hefðu gert ella því það er spilað þéttar heldur en áður. Maður skilur það alveg. Líka er þetta pínu óvissa. Liðin eru að halda meira í hópana sína en áður og það er erfiðara að sækja innanlands.“ Ásmundur segir að Fjölnismenn hafi horft hingað til meira á innanlandsmarkaðinn og segir að sækja erlenda leikmenn í þessu ástandi sem nú blasir yfir sé ansi erfitt. En hversu samkeppnishæfir eru Fjölnismenn á markaðnum? „Buddan er mjög góð. Troðfull,“ sagði Ási í léttum tón. „Nei, það hafa ekki verið digrir sjóðir í Fjölni en það sem menn gera, plana og semja um það standa þeir yfirleitt við. Það hefur verið sagan hjá Fjölni. Þeir sýna ábyrgð í rekstrinum og eru sanngjarnir þar. Menn vilja ekki fara fram úr sér þó þeir vilji styrkja liðið og reyna festa liðið í efstu deild.“ Klippa: Sportið í dag - Ási um leikmannamarkaðinn Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Fjölnir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Ásmundur var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi um stöðuna á Fjölnisliðinu sem hefur misst máttarstólpa á borð við Bergsvein Ólafsson, Albert Brynjar Ingason og Rasmus Christiansen frá síðustu leiktíð. „Við höfum verið að horfa í það að við þurfum að styrkja liðið að einhverju leyti og vð höfum verið að reyna það en ekki viljað taka hvað sem er. Það hefur ekkert alveg dottið inn fyrir okkur en við erum enn að reyna,“ sagði Ásmundur og segir markaðinn erfiðari vegna kórónuveirufaraldursins. „Markaðurinn virðist vera erfiðari. Liðin þora ekki alveg að losa úr hópnum sínum eins og þau hefðu gert ella því það er spilað þéttar heldur en áður. Maður skilur það alveg. Líka er þetta pínu óvissa. Liðin eru að halda meira í hópana sína en áður og það er erfiðara að sækja innanlands.“ Ásmundur segir að Fjölnismenn hafi horft hingað til meira á innanlandsmarkaðinn og segir að sækja erlenda leikmenn í þessu ástandi sem nú blasir yfir sé ansi erfitt. En hversu samkeppnishæfir eru Fjölnismenn á markaðnum? „Buddan er mjög góð. Troðfull,“ sagði Ási í léttum tón. „Nei, það hafa ekki verið digrir sjóðir í Fjölni en það sem menn gera, plana og semja um það standa þeir yfirleitt við. Það hefur verið sagan hjá Fjölni. Þeir sýna ábyrgð í rekstrinum og eru sanngjarnir þar. Menn vilja ekki fara fram úr sér þó þeir vilji styrkja liðið og reyna festa liðið í efstu deild.“ Klippa: Sportið í dag - Ási um leikmannamarkaðinn Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Fjölnir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira