13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 10:00 Það lítur nú út að Laugardalsvöllurinn verði grænn í mars en það verður alltaf ólíklegra og ólíklegra að umspilsleikurinn við Rúmeníu fari fram þá. Getty/Oliver Hardt Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira