Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2020 10:21 Það var gaman hjá stjórnendum kvöldþáttanna, þrátt fyria að áhorfendum hafi verið meinað að fylgjast með. Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52