Sjálfstæðisflokkurinn og útlendingalög Arnar Kjartansson skrifar 25. maí 2020 19:00 Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna. Þar eru sjálfstæðismenn ekki sammála, þeir vilja fremur senda fólk beint úr landi án þess að það hljóti eðlilegrar málsmeðferðar en í því felst lagabreyting dómsmálaráðherra. Sjálfstæðismenn vilja meina að þetta sé eingungis til þess gert að bæta skilvirkni í málum hælisleytenda, en það er óumflýjanlegt að sjá hve mikil mannvonska felst í að taka ekki til athugunar ógn við líf og frelsi fólks. Þeir vilja frekar horfa á þetta fólk sem númer á blaði í stað þess að veita þeim mannsæmandi málsmeðferð. Þetta er því ekki gert til þess að auka skilvirkni, heldur eru þetta hreint og beint ómánnúðleg lög. Ekki verður lengur tekið tillit til þess að fólk sé í hættu við að snúa aftur til heimalandsins, ekki verður tekið tillit til alvarlegra veikinda sem geta skaðað fólk varanlega við að flytja það úr landi og ekki verður tekið tillit til þess að þetta fólk eigi fjölskyldu hér á landi. Því spyr ég dómsmálaráðherra; Ef þú værir í stöðu hælisleytenda, myndir þú taka slíka meðferð í sátt? Ég ætla að gefa mér að þú myndir ekki sætta þig við slíka meðferð. Stundum er nefninlega gott að setja sig í spor þeirra sem um ræðir en hver sem gerir það sér að þessi lög eru grimm og óréttlát og ekki í samræmi við íslensk gildi. Komum fram við fólk eins og fólk, ekki dýr eða númer á blaði. Stöndum með þeim sem minna mega sín og sýnum í verki að við hlúum að þeim sem sem óska þess að búa á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hælisleitendur Tengdar fréttir „Þó tókst núverandi dómsmálaráðherra að bæta enn í óskapnaðinn“ Hart var tekist á um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga á þinginu í kvöld. 11. maí 2020 23:36 Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00 Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Sjá meira
Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna. Þar eru sjálfstæðismenn ekki sammála, þeir vilja fremur senda fólk beint úr landi án þess að það hljóti eðlilegrar málsmeðferðar en í því felst lagabreyting dómsmálaráðherra. Sjálfstæðismenn vilja meina að þetta sé eingungis til þess gert að bæta skilvirkni í málum hælisleytenda, en það er óumflýjanlegt að sjá hve mikil mannvonska felst í að taka ekki til athugunar ógn við líf og frelsi fólks. Þeir vilja frekar horfa á þetta fólk sem númer á blaði í stað þess að veita þeim mannsæmandi málsmeðferð. Þetta er því ekki gert til þess að auka skilvirkni, heldur eru þetta hreint og beint ómánnúðleg lög. Ekki verður lengur tekið tillit til þess að fólk sé í hættu við að snúa aftur til heimalandsins, ekki verður tekið tillit til alvarlegra veikinda sem geta skaðað fólk varanlega við að flytja það úr landi og ekki verður tekið tillit til þess að þetta fólk eigi fjölskyldu hér á landi. Því spyr ég dómsmálaráðherra; Ef þú værir í stöðu hælisleytenda, myndir þú taka slíka meðferð í sátt? Ég ætla að gefa mér að þú myndir ekki sætta þig við slíka meðferð. Stundum er nefninlega gott að setja sig í spor þeirra sem um ræðir en hver sem gerir það sér að þessi lög eru grimm og óréttlát og ekki í samræmi við íslensk gildi. Komum fram við fólk eins og fólk, ekki dýr eða númer á blaði. Stöndum með þeim sem minna mega sín og sýnum í verki að við hlúum að þeim sem sem óska þess að búa á Íslandi.
„Þó tókst núverandi dómsmálaráðherra að bæta enn í óskapnaðinn“ Hart var tekist á um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga á þinginu í kvöld. 11. maí 2020 23:36
Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00
Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar