Neymar hrekkti son sinn með kvikindislegum hætti Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2020 07:00 Neymar hefur ekki getað spilað fótbolta frá því að PSG sló Dortmund út úr Meistaradeild Evrópu 11. mars. VÍSIR/GETTY Brasilíska knattspyrnugoðið Neymar ákvað að hrekkja son sinn með nokkuð kvikindislegum hætti. Neymar virtist ætla að hjálpa syni sínum að æfa sig í að skalla bolta en eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan hafði hann annað í huga. Dia de trolagem com o filho pic.twitter.com/K8kyZZLgAQ— Neymar Jr (@neymarjr) May 27, 2020 Neymar er leikmaður PSG í Frakklandi og því kominn í sumarfrí, að minnsta kosti hvað frönsku deildarkeppnina varðar en PSG fékk meistaratitilinn eftir að keppni var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið er hins vegar komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en óvíst er hvenær þau verða leikin og þar með hvenær Neymar þarf næst að vera klár í slaginn. Samkvæmt umboðsmanni Neymars mun hann halda kyrru fyrir í París í sumar og ekki fara til Barcelona eða annað að sinni. Sagði umboðsmaðurinn það vera vegna breyttra markaðsaðstæðna vegna kórónuveirufaraldursins. Franski boltinn Tengdar fréttir Kórónuveiran heldur Neymar líklega í París Umboðsmaður brasilísku stórstjörnunnar Neymar telur allar líkur á því að hann verði áfram hjá PSG á næsta tímabili vegna kórónuveirunnar. 20. maí 2020 19:30 Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Brasilíska knattspyrnugoðið Neymar ákvað að hrekkja son sinn með nokkuð kvikindislegum hætti. Neymar virtist ætla að hjálpa syni sínum að æfa sig í að skalla bolta en eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan hafði hann annað í huga. Dia de trolagem com o filho pic.twitter.com/K8kyZZLgAQ— Neymar Jr (@neymarjr) May 27, 2020 Neymar er leikmaður PSG í Frakklandi og því kominn í sumarfrí, að minnsta kosti hvað frönsku deildarkeppnina varðar en PSG fékk meistaratitilinn eftir að keppni var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið er hins vegar komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en óvíst er hvenær þau verða leikin og þar með hvenær Neymar þarf næst að vera klár í slaginn. Samkvæmt umboðsmanni Neymars mun hann halda kyrru fyrir í París í sumar og ekki fara til Barcelona eða annað að sinni. Sagði umboðsmaðurinn það vera vegna breyttra markaðsaðstæðna vegna kórónuveirufaraldursins.
Franski boltinn Tengdar fréttir Kórónuveiran heldur Neymar líklega í París Umboðsmaður brasilísku stórstjörnunnar Neymar telur allar líkur á því að hann verði áfram hjá PSG á næsta tímabili vegna kórónuveirunnar. 20. maí 2020 19:30 Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Kórónuveiran heldur Neymar líklega í París Umboðsmaður brasilísku stórstjörnunnar Neymar telur allar líkur á því að hann verði áfram hjá PSG á næsta tímabili vegna kórónuveirunnar. 20. maí 2020 19:30
Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50