Alfreð Þorsteinsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2020 14:22 Alfreð Þorsteinsson kveður starfsmenn OR 19. júní 2006. Alfreð var stjórnarformaður OR á árunum 1994 til 2006. SMP/OR Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram, en Alfreð var heiðursfélagi í félaginu. Segir að hann hafi andast í nótt. Alfreð var lengi virkur í starfi Framsóknarflokksins og varð varaborgarfulltrúi árið 1970 og svo borgarfulltrúi á árunum 1971 til 1978. Hann tók aftur sæti í borgarstjórn árið 1994 eftir kosningasigur Reykjavíkurlistans og átti hann þar sæti öll þau þrjú kjörtímabil sem listinn bauð fram. Alfreð dró sig svo í hlé fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Árið 1994 tók hann við formennsku í stjórn veitustofnana borgarinnar og undir hans stjórn voru Rafmagnsveitan og Hitaveitan sameinuð undir merkjum Orkuveitu Reykjavíkur. Alfreð Þorsteinsson við vígsla spennistöðvarinnar við Rauðhóla 30. mars 2006.SMP/OR Á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram segir að Alfreð hafi lengi verið áberandi í störfum félagsins. Tók hann þannig við við formennsku knattspyrnudeildar félagsins 21 árs gamall. Hann var kjörinn formaður Fram árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1976. Hann tók svo aftur við formennsku í félaginu 1989 og gegndi henni til ársins 1994. Alfreð var útnefndur heiðursfélagi Fram á 90 ára afmæli félagsins árið 1998. Alfreð lætur eftir sig eiginkonuna Guðnýju Kristjánsdóttur og dæturnar Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og Lindu Rós Alfreðsdóttur, sérfræðing í félagsmálaráðuneytinu. Barnabörn Alfreðs og Guðnýjar eru þrjú. Framsóknarflokkurinn Andlát Orkumál Borgarstjórn Reykjavík Fram Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram, en Alfreð var heiðursfélagi í félaginu. Segir að hann hafi andast í nótt. Alfreð var lengi virkur í starfi Framsóknarflokksins og varð varaborgarfulltrúi árið 1970 og svo borgarfulltrúi á árunum 1971 til 1978. Hann tók aftur sæti í borgarstjórn árið 1994 eftir kosningasigur Reykjavíkurlistans og átti hann þar sæti öll þau þrjú kjörtímabil sem listinn bauð fram. Alfreð dró sig svo í hlé fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Árið 1994 tók hann við formennsku í stjórn veitustofnana borgarinnar og undir hans stjórn voru Rafmagnsveitan og Hitaveitan sameinuð undir merkjum Orkuveitu Reykjavíkur. Alfreð Þorsteinsson við vígsla spennistöðvarinnar við Rauðhóla 30. mars 2006.SMP/OR Á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram segir að Alfreð hafi lengi verið áberandi í störfum félagsins. Tók hann þannig við við formennsku knattspyrnudeildar félagsins 21 árs gamall. Hann var kjörinn formaður Fram árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1976. Hann tók svo aftur við formennsku í félaginu 1989 og gegndi henni til ársins 1994. Alfreð var útnefndur heiðursfélagi Fram á 90 ára afmæli félagsins árið 1998. Alfreð lætur eftir sig eiginkonuna Guðnýju Kristjánsdóttur og dæturnar Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og Lindu Rós Alfreðsdóttur, sérfræðing í félagsmálaráðuneytinu. Barnabörn Alfreðs og Guðnýjar eru þrjú.
Framsóknarflokkurinn Andlát Orkumál Borgarstjórn Reykjavík Fram Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira