LASK missti toppsætið af því að leikmenn brutu reglur á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2020 14:00 Christian Ramsebner reynir að stöðva Manchester United leikmanninn Fred í fyrri leik LASK Linz á móti United í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA LASK Linz var á toppnum í austurrísku deildinni þegar kórónuveiran stoppaði allt. Enginn leikur hefur enn farið fram en LASK Linz er samt ekki lengur á toppnum. LASK Linz hefur átt mjög tímabil en liðið mætti Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United vann fyrri leikinn 5-0 í Austurríki en sá síðari hefur ekki enn farið fram vegna COVID-19 ástandsins í heiminum. Austurríska knattspyrnusambandið ákvað í gær að draga sex stig af LASK Linz liðinu fyrir brot á reglum um uppsetningu æfinga á tímum kórónuveirunnar. Austrian league leaders LASK Linz have had six points deducted for breaking #coronavirus rules regarding training sessions. https://t.co/NWUISQSnxv— Express Sports (@IExpressSports) May 29, 2020 Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á titilbaráttunni en eftir þennan frádrátt frá stigum LASK Linz þá er Red Bull Salzburg komið upp í toppsætið. Það eru tíu umferðir eftir en deildin á að hefjast 2. júní næstkomandi. LASK Linz fékk líka sekt en félagið þarf að greiða 75 þúsund evrur fyrir brotið eða ellefu milljónir íslenskra króna. Austurríkismenn eru í dag búnir að létta á reglunum varðandi smitvarnir en í upphafi mánaðarins var staðan allt önnur í landinu sem og annars staðar í Evrópu. Það er þó sem brotin áttu sér stað. LASK Linz braut reglurnar þannig að liðið lét alla leikmenn æfa saman þegar þeir máttu bara æfa saman í litlum hópum. Austrian leaders LASK Linz lose six points for violating pandemic restrictions, putting Jesse Marsch's Salzburg back on top https://t.co/5SCRe996o1— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 28, 2020 Málið gegn LASK Linz hófst 14. maí þegar myndbönd sýndu að leikmenn væru að æfa allir saman. Félagið viðurkenndi síðan að hafa verið með fjórar slíkar æfingar. Bæði þjálfari liðsins, Valérien Ismaël, og varaforsetinn Jürgen Werner, báðust afsökunar á þessu á blaðamannafundi en það dugði ekki til að sleppa við þessa þungu refsingu. LASK Linz er samt ekki búið að gefast upp og mun líklega áfrýja dómnum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
LASK Linz var á toppnum í austurrísku deildinni þegar kórónuveiran stoppaði allt. Enginn leikur hefur enn farið fram en LASK Linz er samt ekki lengur á toppnum. LASK Linz hefur átt mjög tímabil en liðið mætti Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United vann fyrri leikinn 5-0 í Austurríki en sá síðari hefur ekki enn farið fram vegna COVID-19 ástandsins í heiminum. Austurríska knattspyrnusambandið ákvað í gær að draga sex stig af LASK Linz liðinu fyrir brot á reglum um uppsetningu æfinga á tímum kórónuveirunnar. Austrian league leaders LASK Linz have had six points deducted for breaking #coronavirus rules regarding training sessions. https://t.co/NWUISQSnxv— Express Sports (@IExpressSports) May 29, 2020 Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á titilbaráttunni en eftir þennan frádrátt frá stigum LASK Linz þá er Red Bull Salzburg komið upp í toppsætið. Það eru tíu umferðir eftir en deildin á að hefjast 2. júní næstkomandi. LASK Linz fékk líka sekt en félagið þarf að greiða 75 þúsund evrur fyrir brotið eða ellefu milljónir íslenskra króna. Austurríkismenn eru í dag búnir að létta á reglunum varðandi smitvarnir en í upphafi mánaðarins var staðan allt önnur í landinu sem og annars staðar í Evrópu. Það er þó sem brotin áttu sér stað. LASK Linz braut reglurnar þannig að liðið lét alla leikmenn æfa saman þegar þeir máttu bara æfa saman í litlum hópum. Austrian leaders LASK Linz lose six points for violating pandemic restrictions, putting Jesse Marsch's Salzburg back on top https://t.co/5SCRe996o1— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 28, 2020 Málið gegn LASK Linz hófst 14. maí þegar myndbönd sýndu að leikmenn væru að æfa allir saman. Félagið viðurkenndi síðan að hafa verið með fjórar slíkar æfingar. Bæði þjálfari liðsins, Valérien Ismaël, og varaforsetinn Jürgen Werner, báðust afsökunar á þessu á blaðamannafundi en það dugði ekki til að sleppa við þessa þungu refsingu. LASK Linz er samt ekki búið að gefast upp og mun líklega áfrýja dómnum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira