Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 23:00 Immobile hefur verið frábær í liði Lazio á leiktíðinni. EPA-EFE/ANGELO CARCONI Hinn ítalski Ciro Immobile er af mörgum talinn einn besti framherji Evrópu en hann hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm knattspyrnudeildum Evrópu. Það eru enska, spænska, þýska, ítalska og franska deildin sem falla undir þá skilgreiningu. Hinn þrítugi Immobile hefur komið að 34 mörkum á þessari leiktíð fyrir Lazio. Aðeins Robert Lewandowski hefur skorað meira af þeim fimm mönnum sem hafa komið að flestum mörkum. Lewandowski hefur hins vegar ekki lagt upp jafn mörg mörk og Immobile. Immobile hefur skorað 27 mörk ásamt því að leggja upp sjö mörk. Jadon Sancho and Robert Lewandowski keep climbing in this season's 30+ G/A club pic.twitter.com/6qf6tqhGk4— B/R Football (@brfootball) May 31, 2020 Í öðru sæti listans er ungstirnið Jadon Sancho sem spilar með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Sancho hefur skorað sautján mörk á leiktíðinni ásamt því að leggja upp önnur sextán. Þar á eftir kemur Lewandowski með 29 mörk fyrir Bayern Munich en hann hefur „aðeins“ lagt upp þrjú mörk. Eftir leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er Timo Werner, helsta skotmark Liverpool þessa dagana, kominn upp í fjórða sæti listans með 25 mörk og stjö stoðsendingar. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Í fimmta sæti er svo Argentínumaðurinn Lionel Messi en hann hefur skorað nítján mörk í liði Börsunga ásamt því að leggja upp tólf mörk. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Hinn ítalski Ciro Immobile er af mörgum talinn einn besti framherji Evrópu en hann hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm knattspyrnudeildum Evrópu. Það eru enska, spænska, þýska, ítalska og franska deildin sem falla undir þá skilgreiningu. Hinn þrítugi Immobile hefur komið að 34 mörkum á þessari leiktíð fyrir Lazio. Aðeins Robert Lewandowski hefur skorað meira af þeim fimm mönnum sem hafa komið að flestum mörkum. Lewandowski hefur hins vegar ekki lagt upp jafn mörg mörk og Immobile. Immobile hefur skorað 27 mörk ásamt því að leggja upp sjö mörk. Jadon Sancho and Robert Lewandowski keep climbing in this season's 30+ G/A club pic.twitter.com/6qf6tqhGk4— B/R Football (@brfootball) May 31, 2020 Í öðru sæti listans er ungstirnið Jadon Sancho sem spilar með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Sancho hefur skorað sautján mörk á leiktíðinni ásamt því að leggja upp önnur sextán. Þar á eftir kemur Lewandowski með 29 mörk fyrir Bayern Munich en hann hefur „aðeins“ lagt upp þrjú mörk. Eftir leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er Timo Werner, helsta skotmark Liverpool þessa dagana, kominn upp í fjórða sæti listans með 25 mörk og stjö stoðsendingar. Involved in 32 goals in 29 Bundesliga games this season Joined Robert Lewandowski and Ciro Immobile as the only players to reach 25 goals in Europe s top five leagues Linked with a move to LiverpoolTimo Werner. pic.twitter.com/KHLxyzEWgi— B/R Football (@brfootball) June 1, 2020 Í fimmta sæti er svo Argentínumaðurinn Lionel Messi en hann hefur skorað nítján mörk í liði Börsunga ásamt því að leggja upp tólf mörk.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00
Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30