Að borða hádegismat með starfsfélögunum Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. júní 2020 09:00 Það er um að gera að borða reglulega með starfsfélögunum. Vísir/Getty Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Samkvæmt rannsóknum er það hins vegar hið besta mál og reyndar mælt með því að fólk borði reglulega hádegismat með starfsfélögunum. Umfjöllun um rannsóknina var birt í Human Performance og voru megin niðurstöður eftirfarandi. Að borða hádegismat með starfsfélögunum getur…. 1. Aukið framleiðni Samkvæmt umræddri rannsókn, sem stóð yfir í 15 mánuði, mátti sjá að samstarfsfélagar sem borðuðu reglulega saman hádegismat, unnu betur saman sem liðsheild sem aftur leiddi til þess að framleiðni vinnunnar jókst. 2. Aukið tengslamyndun og vinskap Tengslamyndunin er önnur og meiri þegar við borðum saman í samanburði við að vinna í sama rými eða á sama stað. Þótt félagsskapurinn sé sá sami verður tengslamyndunin allt önnur enda samveran meiri félagsskapur en tengdur vinnu. Vinasambönd myndast og sterkari tengsl fyrir liðsheildina. 3. Eykur starfsánægju Loks sýndu niðurstöðurnar að það að borða reglulega hádegismat með starfsfélögum jók á ánægju þeirra og hamingju. Í staðinn fyrir að tengja vinnustaðinn eingöngu við álag, verkefni eða aðrar vinnuskyldur tengir hugurinn vinnuna við eitthvað ánægjulegt og skemmtilegt. Með hverjum ætlar þú að borða hádegismatinn í dag? Góðu ráðin Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Samkvæmt rannsóknum er það hins vegar hið besta mál og reyndar mælt með því að fólk borði reglulega hádegismat með starfsfélögunum. Umfjöllun um rannsóknina var birt í Human Performance og voru megin niðurstöður eftirfarandi. Að borða hádegismat með starfsfélögunum getur…. 1. Aukið framleiðni Samkvæmt umræddri rannsókn, sem stóð yfir í 15 mánuði, mátti sjá að samstarfsfélagar sem borðuðu reglulega saman hádegismat, unnu betur saman sem liðsheild sem aftur leiddi til þess að framleiðni vinnunnar jókst. 2. Aukið tengslamyndun og vinskap Tengslamyndunin er önnur og meiri þegar við borðum saman í samanburði við að vinna í sama rými eða á sama stað. Þótt félagsskapurinn sé sá sami verður tengslamyndunin allt önnur enda samveran meiri félagsskapur en tengdur vinnu. Vinasambönd myndast og sterkari tengsl fyrir liðsheildina. 3. Eykur starfsánægju Loks sýndu niðurstöðurnar að það að borða reglulega hádegismat með starfsfélögum jók á ánægju þeirra og hamingju. Í staðinn fyrir að tengja vinnustaðinn eingöngu við álag, verkefni eða aðrar vinnuskyldur tengir hugurinn vinnuna við eitthvað ánægjulegt og skemmtilegt. Með hverjum ætlar þú að borða hádegismatinn í dag?
Góðu ráðin Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira