Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 15:32 Margir Íslendingar kannast eflaust við Kastrup flugvöll en þar verður skylda að bera grímu fyrir vitum. EPA/Ida Guldbaek Arentsen Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09
Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40