Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 06:00 Keppni í Pepsi Max-deildinni er handan við hornið. KR vann Víking R. á sunnudaginn í meistarakeppni KSÍ. vísir/hag Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira