Mótmælendur lýsa yfir stofnun fríríkis í Seattle Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. júní 2020 20:00 Mótmælendur í Seattle hafa tekið yfir þrjátíu og sex þúsund fermetra svæði og lýst yfir stofnun lögreglulauss fríríkis. Nokkur fjöldi mótmælenda hefur safnast saman í Capitol Hill-hverfi Seattle og vegatálmar verið reistir svo lögregla geti ekki keyrt inn í hverfið. Hið svokallaða fríríki samanstendur af svæðinu í kringum yfirgefna lögreglustöð. Samkvæmt Seattle Times vilja margir mótmælendur breyta lögreglustöðinni í félagsmiðstöð. Á svæðinu má nú einnig finna minnisvarða um George Floyd, en dauði hans varð kveikjan að mótmælum gegn lögregluofbeldi í hverju einasta ríki Bandaríkjanna. Mótmælendurnir sem segjast hafa stofnað fríríkið birtu kröfur sínar í gær. Þar er þess meðal annars krafist að stjórnvöld leggi niður bæði lögreglu og sakamáladómstól borgarinnar. Sömuleiðis er farið fram á að horfið verði frá refsistefnu í fangelsismálum og frekar litið til betrunar. Kshama Sawant, borgarfulltrúi flokks sósíalista í Seattle, mætti á staðinn í gær og flutti ræðu þar sem hún hvatti mótmælendur til dáða. Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. 7. júní 2020 08:08 Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8. júní 2020 08:06 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Mótmælendur í Seattle hafa tekið yfir þrjátíu og sex þúsund fermetra svæði og lýst yfir stofnun lögreglulauss fríríkis. Nokkur fjöldi mótmælenda hefur safnast saman í Capitol Hill-hverfi Seattle og vegatálmar verið reistir svo lögregla geti ekki keyrt inn í hverfið. Hið svokallaða fríríki samanstendur af svæðinu í kringum yfirgefna lögreglustöð. Samkvæmt Seattle Times vilja margir mótmælendur breyta lögreglustöðinni í félagsmiðstöð. Á svæðinu má nú einnig finna minnisvarða um George Floyd, en dauði hans varð kveikjan að mótmælum gegn lögregluofbeldi í hverju einasta ríki Bandaríkjanna. Mótmælendurnir sem segjast hafa stofnað fríríkið birtu kröfur sínar í gær. Þar er þess meðal annars krafist að stjórnvöld leggi niður bæði lögreglu og sakamáladómstól borgarinnar. Sömuleiðis er farið fram á að horfið verði frá refsistefnu í fangelsismálum og frekar litið til betrunar. Kshama Sawant, borgarfulltrúi flokks sósíalista í Seattle, mætti á staðinn í gær og flutti ræðu þar sem hún hvatti mótmælendur til dáða.
Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. 7. júní 2020 08:08 Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8. júní 2020 08:06 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. 7. júní 2020 08:08
Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8. júní 2020 08:06