Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 16:30 Það var rosaleg stemning á bikarslagnum í gær. vísir/getty Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020 Fótbolti Serbía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020
Fótbolti Serbía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira